Holland

Holland

Samfélag „Heilags Willibrords“

Þann 12. september 2004 hófst starf stofnunar okkar opinberlega. Prestar stofnunar okkar eru í forsvari fyrir sóknum St. Agnes, St. Catherina, St. Martinus og Onbevlekt Hart van Maria. Í viðbót við messur og útdeilingu sakramentanna sjá þeir um trúfræðslu og barnaklúbb og hafa nýlega hafið starf í óratoríu. 

Diocese of Roermond
Ulestraten
Saint Willibrordo Community (IVE)
Pastoor Van Eijsstratt, 3
6235EK Ulestraten
NEDERLAND
+ 31 (43) 3111579
com.limburg@ive.org

Samfélag „Hins sæla Títusar Brandsma“

Samfélagið hóf störf árið 2009 í borginni Alkmaar til aðstoðar í sókn Saints Matthias-Laurentius þar sem eru þrjár kirkjur. Árið 2019 fluttist samfélagið til borgarinnar Heemstede á Klaverblad-svæðinu þar sem það annast fjórar kirkjur, messuhald, útdeilingu sakramentanna og trúfræðslu barna.

Diocese of Haarlem-Amsterdam
Alkmaar
Blessed Tito Brandsma Community (IVE)
valkenburgerplein 20
2103 AT Heemstede, Noord Holland, Nederland
+32 (23) 5442417