Lúxemborg

Lúxemborg

Samfélag „Hins sæla Schetzel“

Árið 2017 var stofnunin fyrst sett á fót í Lúxemborg. Ásamt með systrum úr reglu Þerna Drottins annast miðstöðin í Cents trúfræðslu, daglega tilbeiðslu altarissakramentisins og messuhald, en að auki starf óratoru og mikið starf með fjölskyldum og önnur þjónusta.

Archdiocese of Luxembourg
Cents

Community Blessed Schetzel (IVE)
Centre Pastoral de Cents 
10 Rue de Sainte Thérèse D´Avila
L-1152 Cents
LUXEMBOURG
+352 26008964
com.luxemburgo@ive.org